Söfnuðu 580 þúsund á hlaupum

Hlauparar og Flensborgarar styðja Kraft

Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgarskólans og Hulda Hjálmarsdóttir formaður Krafts og Kristín Þórsdóttir stjórnarkona í Krafti. Ljósmynd: Hildigunnur Guðlaugsdóttir.

Vegleg upphæð safnaðist í Flensborgarhlaupinu sem haldið var fyrir skömmu og það var sönn ánægja fyrir hlaupara, starfsfólk og nemendur við Flensborgarskólann að afhenda Krafti styrk að upphæð 580.000 kr.

Flensborgarhlaupið er orðinn fastur liður í starfsemi skólans sem heilsueflandi framhaldsskóli og fjöldamargir komu að hlaupinu með einum eða öðrum hætti.

flensborgarhlaup-2016-68flensborgarhlaup-2016-163

flensborgarhlaup-2016-68flensborgarhlaup-2016-163

Sjá fleiri myndir hér

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here