Smit á Hlíðarbergi á Þorláksmessu sendir börn í sóttkví um jólin

Smit kom upp á tveimur deildum í leikskólanum Hlíðarbergi á Þorláksmessu og fengu foreldrar barna tilkynningu í dag, jóladag um smitið og þurfa börn á deildunum að vera í sóttkví yfir jólin og þar til neikvæð niðurstaða úr sýnatöku á þriðjudag liggur fyrir.

Aðeins börnin eru sett í sóttkví sem þýðir þó í flestum tilfellum að fjölskyldunni er haldið heima um jólin, með öllum jólagjöfunum.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here