fbpx
Föstudagur, janúar 28, 2022

Feiknar fjör á grunnskólahátíð – myndir

Grunnskólahátíðin er hápunktur í félagslífi unglingadeilda grunnskóla bæjarins á hverju ári. Hátíðin var haldin sl. miðvikudag og hófst með leik­sýningum frá öllum grunnskólunum í Gaflaraleikhúsinu. Þar var troðfullt hús og atriðin fjölbreytt og skemmtileg en alls voru sýningarnar þrjár.

Um kvöldið var svo slegið upp balli í Íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem sigurvegararnir úr söngkeppni félags­miðstöðvanna komu fram. Dj Darri T kom einnig fram og svo Páll Óskar. Emmsjé Gauti var svo síðastur á svið og var ekki annað sjá en unglingarnir hafi skemmt sér hið besta en allir fengu rútufar heim að loknu ballinu.

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,320AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar