fbpx
Mánudagur, janúar 17, 2022

Settu Íslandsmet í 3 aldursflokkum í 100 m boðhlaupi

Í 4×100 m boðhlaupi kvenna sendi sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur tvö lið, annað skipað íslensku stúlkunum og hitt skipað þeim dönsku.

Íslensku stúlkurnar urðu í 2. sæti, hlupu á 47,04 sekúndum og settu Íslandsmet í þremur aldursflokkum, flokki 16-17, 18-19 og 20-22 ára stúlkna. Þetta er ekki félagsmet heldur landssveitarmet.

Sveitina skipuðu þær Tiana Ósk Whitworth ÍR, Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH, Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR.

Tvær stelpur eru 15 ára og hinar tvær eru 16 ára!

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,319AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar