fbpx
Sunnudagur, september 8, 2024
HeimFréttirRallý í Seldalnum

Rallý í Seldalnum

Ekið um lélega útivistarvegi í upplandi Hafnarfjarðar

Rallý Reykjavík hófst í dag og stendur til laugardags. Var ein sérleiðin um uppland Hafnarfjarðar ekin í dag, frá Kaldárselsvegi, meðfram Kjóadal, um Seldal og að Hvaleyrarvatni.

Hafnarfjarðarbær veitti heimild fyrir lokun vegarins sem er í slæmu ástandi án samráðs við eigendur fasteigna sem nota þennan veg og engar tilkynningar voru sendar út.

Vignir Guðnason (15) var með símann sinn og tók lifandi myndir og setti saman í litla kvikmynd.

Sjá má upplýsingar um keppendur hér.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2