fbpx
Þriðjudagur, júní 25, 2024
HeimFréttirPólitíkJón Þór leiðir lista Pírata í Suðvesturkjördæmi

Jón Þór leiðir lista Pírata í Suðvesturkjördæmi

Eftir er að bera listann undir félagsmenn í staðfestingarkosningu

Píratar hafa birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar.

Sá fyrirvari er hafður á að ekki er búið að bera listana fyrir félagsmenn í staðfestingarkosningu.

Jón Þór Ólafsson leiðir listann en hann var kosinn á þing fyrir Pírata í síðustu kosningum en hvarf af þingi til annarra starfa. Hann hefur opinberlega lýst því yfir að hann ætli aðeins að staldra við í eitt ár á þingi nái hann kjöri.

Listann skipa:

 1. Jón Þór Ólafsson
 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
 3. Andri Þór Sturluson
 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson
 5. Þór Saari
 6. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
 7. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
 8. Bergþór H. Þórðarson
 9. Grímur Friðgeirsson
 10. Kári Valur Sigurðsson
 11. Heimir Örn Hómarsson
 12. Bjartur Thorlacius
 13. Friðfinnur Finnbjörnsson
 14. Jón Jósef Bjarnason
 15. Lárus Vilhjálmsson
 16. Ólafur Sigurðsson
 17. Kristín Vala Ragnarsdóttir
 18. Sigurður Erlendsson
 19. Maren Finnsdóttir
 20. Ásta Hafberg
 21. Ásmundur Guðjónsson
 22. Elsa Kr. Sigurðardóttir
 23. Einar Sveinbjörn Guðmundsson
 24. Þorsteinn Barðason
 25. Birgir Þröstur Jóhannsson
 26. Róbert Marvin Gíslason

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2