fbpx
Föstudagur, október 4, 2024
HeimFréttirNú njóta bæjarbúar útivistar - myndir úr skóginum

Nú njóta bæjarbúar útivistar – myndir úr skóginum

Umhverfi Hvaleyrarvatns er greinilega vinsælt meðal bæjarbúa sem nýta útivist til að viðhalda geðheilsu nú þegar margir komast ekki til vinnu eða hafa þurft að minnka vinnuframlag.

Vegur að vatninu hefur verið lagaður en hann var orðinn mjög illa farinn og holóttur.

Margir ganga í kringum vatnið og sumir nýta skógarstíganna þar sem upplifa má ýmsar kynjamyndir þegar sólin brýst í gegn.

Meðfylgjandi myndir voru teknar nú síðdegis við Hvaleyrarvatn.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2