fbpx
Þriðjudagur, mars 5, 2024
HeimFréttirMenning og mannlífÖflugt kórastarf barna og unglinga í Hafnarfjarðarkirkju

Öflugt kórastarf barna og unglinga í Hafnarfjarðarkirkju

Öflugt kórastarf er fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði, bæði í skólum bæjarins og ekki síst í kirkjum bæjarins. Í Hafnarfjarðarkirkju hefur Helga Loftsdóttir kórstjóri haldið úti öflugu kórastarfi undanfarin ár og nú kynnir kórinn starfið með skemmtilegu myndbandi.

Er 6-16 ára boðið að koma í kórinn og taka þátt í skemmtilegum verkefnum. Hægt er að skrá börn á korar.is

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2