Lög­regl­an lýs­ir eft­ir Guðmundi – maðurinn kominn fram

Síðast sást til hans kl. 19 í gærkvöldi

814
Guðmundur Jóhannsson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Guðmundi Jóhannssyni, sem er fæddur árið 1950. Guðmundur er um 175 sm á hæð, með grátt hár og var klæddur í svartar gallabuxur og svartan jakka. Hann fór að heiman frá sér á bifreiðinni MM-A05, sem er Nissan E-NV200, hvít sendibifreið.

Samskonar bifreið og Guðmundur er á og Lögreglan, lýsir eftir

Þeir sem hafa orðið varir við Guðmund, eða bifreiðina, frá því kl. 19 í gærkvöld eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 112.

 

Uppfært kl. 23.50: Maðurinn er kominn fram.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here