fbpx
Fimmtudagur, janúar 27, 2022

Ljósmynd dagsins – Lækjargata

Á fyrri hluta síðustu aldar var algengt að fólk sendi myndapóstkort, póstkort með ljósmyndum frá ýmsum stöðum. Hafnarfjörður hefur greinilega þótt gott myndefni og þessi skemmtilega mynd dagsins er tekin af húsum við Lækjargötu.

Ljósmyndari er óþekktur og fróðlegt væri að fá upplýsingar um hann og líka hvenær myndin var tekin.

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,320AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar