fbpx
Fimmtudagur, janúar 27, 2022

Krýsuvíkurbærinn

Krýsuvíkurbær lagðist í eyði á fyrri hluta tuttugustu aldar. Hann var jafnaður við jörðu um 1960.

Krýsuvíkurbærinn stóð á svo nefndum Bæjarhól hallaði honum niður til suðurs og var þar Hlaðbrekkan. Suð-austan við bæinn stóð Kirkjan í Kirkjugarðinum. Hallaði hér einnig niður frá Kirkjunni, bæði sunnan við að framan og austan til bak við, Kirkjubrekkan. Krýsuvíkurtúnið var eiginlega allstórt. Í lægð undan Hlaðbrekkunni, voru í eina tíð þrjár stórar þúfur, sem nú hafa verið sléttaðar út. Krysuvik – vadidNefndar Ræningjadysjar, þar áttu þrír Tyrkir að hafa verið vegnir og dysjaðir. Ræningjahóll er hryggur sem gengur vestur túnið allt að garði. Suður af honum var Suðurtún eða Suðurkotstún, en neðst í stóð Suðurkotsbærinn.

(úr örnefnalýsingu Gísla Sigurðssonar)

Sjá nánar á ferlir.is

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,320AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar