Jólablaðið er komið á vefinn! – Jólakveðjur

Jólablað Fjarðarfrétta, 21. desember 2017 - 46. tbl. 15. árg.

Jólablað Fjarðarfrétta, 21. desember 2017 - 46. tbl. 15. árg.

Fjarðarfréttir vikunnar, jólablaðið er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni og jólakveðjum til Hafnfirðinga.

Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á morgun, fimmtudag.

Blaðinu er dreift með Íslandspósti inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á fimmtudögum.
Bréfberar Íslandspósts leggja sig fram við að koma blaðinu til skila á réttum tíma en ef einhver misbrestur er á því látið endilega vita í þjónustuver Íslandspósts með því að smella hér eða hringja í síma 580 1200.

Blaðið liggur einnig frammi í Fjarðarkaupum og eldri blöð má lesa á Bókasafni Hafnarfjarðar.

Vefútgáfuna má lesa hér fyrir neðan (smelltu á rammann neðst til hægri til að skoða á heilum skjá. Tvísmelltu til að stækka eða minnka) eða sæktu blaðið á pdf hér.

Einnig má skoða blaðið með auglýsingakálfi Fjarðar með hér.

Næsta blað kemur út fimmtudaginn 4. janúar 2018.

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here