Fróðleikur frá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni

Mikilvægt er að fólk fari eftir þeim leiðbeiningum sem m.a. má finna á covid.is til að hindra útbreiðslu smits.

Tveggja metra reglan er gríðarlega mikilvæg sem og handþvottur til að fyrirbyggja að útbreiðslu smits. Mikilvægt er að hreinsa helstu snertifleti í bíl, á heimili og á vinnustað og forðast að snerta staði af óþörfu sem gætu innihaldið smit.

Alþjóða heilbrigðisstofnunin WHO hefur gefið út ýmsar leiðbeiningar eins og myndbandið hér að ofan en leiðbeiningarnar fyrir almenning eru á ensku og má finna hér.

Ummæli

Ummæli