Brotist inn í tvo bíla í nótt

Mynd úr safni

Brotist var inn í tvær bifreiðar í Hafnarfirði í nótt í póstnúmeri 221 skv. dagbók lögreglu.

Búið var að brjóta rúður í bílunum en ekki er vitað hverju var stolið samkvæmt upplýsingum lögreglu.

Annars hefur verið rólegt hjá lögreglunni í Hafnarfirði undanfarið skv. dagbók lögreglunnar.

Ummæli

Ummæli