fbpx
Þriðjudagur, mars 5, 2024
HeimFréttirBæjarbifreið á gangstétt við leikskóla

Bæjarbifreið á gangstétt við leikskóla

Auka þarf virðingu fyrir gangandi vegfarendum

Foreldri barns á leikskólanum við Bjarkalund sendi inn þessa mynd og undraðist það hvers vegna starfsmenn bæjarins þyrftu að leggja bílnum þarna á gangstéttinni þegar pláss væri nóg annars staðar.

Það gilda engar aðrar reglur fyrir starfsfólk bæjarins þarna frekar en við ráðhúsið þar sem algengt er að bílum frá bænum sé lagt upp á gangstétt.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2