Axel og Sara Rós íþróttamenn Hafnarfjarðar 2018 – MYNDIR

Sara Rós Jakobsdóttir DÍH og Axel Bóasson Keili, íþróttamenn Hafnarfjarðar 2018

Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar var haldin í dag í íþróttahúsinu við Strandgötu.

Það sem ber hæst á hátíðinni er útnefning íþróttakarls og íþróttakonu Hafnarfjarðar 2018.

Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar var útnefnd íþróttakona Hafnarfjarðar 2018.

Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili var útnefndur íþróttakarl Hafnarfjarðar 2018.

Alls voru 20 einstaklingar tilnefndir af hafnfirsku íþróttafélögunum innan ÍBH, 10 konur og 10 karlar.

Karlar sem tilefndir voru
Konur sem tilefndar voru

Sara Rós er margfaldur Íslands- og bikarmeistari í standard-, latin- og 10 dönsum á árinu. Hún keppir fyrir landslið Dansíþróttasambands Íslands ásamt dansfélaga sínum og tóku þau þátt í fjölda alþjóðlegra móta víðsvegar um heiminn með góðum árangri. Í ár var 6. sætið í úrlistakeppni Evrópumeistaramótsins í 10 dönsum besta afrek þeirra.

Axel er einn af bestu kylfingum landsins og er á þriðja ári sem atvinnumaður. Hann er Íslandsmeistari og stigameistari karla á árinu. Hann sigraði á Evrópumóti atvinnumanna í blönduðum liðum ásamt Birgi Leifi, Valdísi og Ólafíu á Gleneagles í Skotlandi. Axel varð einnig í öðru sæti liða í tvímenningi á Evrópukeppni atvinnumanna ásamt Birgi Leifi.

Frjálsíþróttadeild FH á afrekslið Hafnarfjarðar 2018

Tvö lið, Knattspyrnufélagið Haukar – meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik og Fimleikafélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsum íþróttum voru tilnefnd til íþróttaliðs Hafnarfjarðar 2018.

Kristinn Torfason tók við verðlaunum Frjálsíþróttadeildar FH

Afrekslið Hafnarfjarðar 2018 er meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsum íþróttum hjá Fimleikafélagi Hafnarfjarðar en liðið varð Íslandsmeistari félagsliða í frjálsíþróttum samanlagt karla- og kvennalið innanhúss, Íslandsmeistari félagsliða í frjálsíþróttum kvennaliðið innanhúss, bikarmeistari félagsliða í frjálsíþróttum karlaliðið innanhúss og bikarmeistari félagsliða í frjálsíþróttum kvennaliðið utanhúss. Auk þess átti liðið stóran hóp í öllum landsliðskeppnum í karla- og kvennaflokki á árinu.

474 Íslandsmeistarar

474 einstaklingar hafa orðið Íslandsmeistarar á árinu 2018, þar af 55 þjálfarar og Íslandsmeistaratitlarnir eru enn fleiri. Þessir einstaklingar fengu viðurkenningu frá Hafnarfjarðarkaupstað á hátíðinni.

FH á lang flesta Íslandsmeistarana, 177 talsins. Frjálsíþróttadeild félagsins  á 113 þeirra og knattspyrnudeildin 54.

Sundfélag Hafnarfjarðar er með næst flesta Íslandsmeistara, 105 þar af 62 í garpasundi.

Haukar eru með þriðju flesta Íslandsmeistarana, 48 og þar af eru 34 úr körfuknattleiksdeild.

Bikarmeistarar fengu einnig viðurkenningu sem og þeir sem urðu Norðurlandameistarar og aðrir sem hlutu alþjóðlega titla á árinu.

ÍSÍ bikarinn

ÍSÍ bikarinn var í ár veittur Knattspyrnufélaginu Haukum fyrir öflugt íþróttastarf í því fjölgreinafélagi sem Haukar eru.

Viðurkenningarstyrkir veittir

Hafnarfjarðarbær veitti þeim íþróttaliðum sem urðu Íslandsmeistarar 300 þús kr. styrk hverju.

Þá var úthlutað 20 milljónum króna úr sjóði sem Rio Tinto á Íslandi, ÍBH og Hafnarfjarðarbær standa að og ætlað er að efla íþróttastarf 18 ára og yngri.

Íslandsmeistarar 2018 með hafnfirskum íþróttafélögum innan ÍBH

NafnNafn félags/deildarGrein
Adam Leó TómassonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Adam Leó TómassonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 12 ára og yngri
Adda Hrund HjálmarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Adele Alexandra PálssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Aðalsteinn EinarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 60
Aðalsteinn GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Agnes Ósk AtladóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Agnes Ósk ViðarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Albert Þór KristjánssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 41
Alex Rafn GuðlaugssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Alexander Aron GilbertssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Alexander ÁrnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 26
Alexander IvanovBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis 11 ára og yngri og liðakeppni 13 ára og yngri
Alexander Sólon KjartanssonLyftingafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í lyftingum - 69 kg U-20
Alexandra MahlmannSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 45
Alexía Kristínardóttir MixaBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í liðakeppni 15 ára stúlkna og yngri, og tvíliðaleik stúlkna 13 ára og yngri
Amelia ZabelFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 2. flokkur B kvenna
Andrea TorfadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Andri ClausenFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Andri Freyr StefánssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi drengja
Andri Már KristjánssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Andri Már KristjánssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 12 ára og yngri
Andri StefánssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Aníta Ósk HrafnsdóttirÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Anna Edda Gunnarsdóttir SmithFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Anna EðvaldsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Anna Kamilla HlynsdóttirBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki U15 stúlkna
Anna Lóa ÓskarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Anna Rakel SnorradóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Anna Snædís SigmarsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
Anna Viktoría BorgarsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 3. flokkur C kvenna
Anton Sveinn McKeeSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (6) titlar
Anton Örn ÁrnasonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í drift - opinn flokkur
Ari Bragi KárasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Arna Stefanía GuðmundsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Arnaldur Þór GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Arnar GuðmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 29
Arnar Már BirgissonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Arndís Diljá ÓskarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Arndís Diljá ÓskarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Arndís Dóra ÓlafsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Arndís Dóra ÓlafsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Arngrímur Bjartur GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Arnór Snær ArnarsonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Aron Bjarki JónassonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Aron Breki DaníelssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Aron Leó BrynjólfssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Aron Logi HrannarssonDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín unglingar II
Aron Örn StefánssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (7) titlar
Atli HrafnkelssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Auðun Gauti AuðunssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Axel BóassonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í höggleik karla
Axel Einar GuðnasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Ágúst Jens BirgissonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Árni Freyr GunnarssonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í drift - minni götubílar
Árni GuðnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 27
Árni Hrafn HrólfssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í grjótglímu í flokki 11-12 ára drengja í klifri
Árni Rúnar ÁrnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 45
Ásgeir Magnús ÓlafssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Ásgeir Marinó BaldvinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Ásrún Ólöf FrostadóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 4. flokkur C kvenna
Ásthildur Elva ÞórisdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í grjótglímu í flokki 11-12 ára stúlkna í klifri
Benedikt Emil AðalsteinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Benedikt SveinssonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla
Berglind Freyja HlynsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Bergur Fáfnir BjarnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Bergur Fáfnir BjarnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 12 ára og yngri
Birgir Björn MagnússonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla
Birgir ÍvarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í liðakeppni 16 - 18 ára, tvíliðaleik 16 - 18 ára og tvenndarleik 16 - 18 ára
Birgitta Kristín SchevingKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Birgitta Þór BirgisdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Birkir BrynjarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Birkir Gunnar ViðarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Birkir MarteinssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 53
Birna Jóhanna ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 55
Birnir Freyr HálfdánarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (9) titlar
Birnir Freyr HálfdánarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 12 ára og yngri
Birta María HaraldsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Bjarki Dan AndréssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Bjarki HarðarsonBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á BMX hjóli elite flokki og freestyle
Bjarnheiður SigurbergsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 25
Bjarnleifur Þór ÞorkelssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Bjartur Fannar VilhjálmssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Björgvin BjörgvinssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 63
Björgvin Guðmundur BjörgvinssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 26
Björn Ásgeir GuðmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 62
Bogey Ragnheiður LeósdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Borgþór Ómar JóhannssonBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki U13 drengir
Brynjar SanneBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í tennis innanhúss U-16 og utanhúss U-16 einliða og tvíliðaleik
Börkur JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 46
Dadó Fenrir JasminusonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (10) titlar
Daði BjörnssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (6) titlar
Dagbjörg Hlíf ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Dagur Andri EinarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Dagur Már OddssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Dagur Snær HilmarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Dagur TraustasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Dagur TraustasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Daníel Einar HaukssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Djordje SadzakSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 31
Dóróthea JóhannesdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Dýrfinna ArnardóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Edvinas GecasKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Edward JenssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Egill GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Egill Gunnar KristjánssonBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki karla
Einar Karl ÁrnasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Elíana Ísis ÁrnadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Elín Klara ÞorkelsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Elísa Björg BjörgvinsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 27
Emilía Björk GunnlaugsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 2. flokkur B kvenna
Emilía Katrín MatthíasdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Emilía Rán ÓttarsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 4. flokkur C kvenna
Erion BajraktariFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Erla Björg GarðarsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 59
Erla Björg HafsteinsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvenndarleik m.fl.
Erlingur Ísar ViðarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri fatlaðra
Eva Dís BjörgvinsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 38
Eva PálsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Fanndís HelgadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Fanney RagnarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Friðrik HafbergSiglingaklúbburinn ÞyturÍslandsmeistari kjölbáta í karlaflokki
Fríða Kristín ElíasdóttirDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari börn II standard
Gabríela EinarsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í grjótglímu í flokki 13-15 ára stúlkna í klifri, línuklifri 16 - 19 ára stúlkna
Garðar Snær SverrissonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 30
George LeiteSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 38
Gerður ÁrnadóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 56
Gísli SveinbergssonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla
Gréta Örk IngadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Grímur Atli MagnússonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Grímur HelgusonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í B flokkir
Grímur HelgusonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í sandspyrnu mótorhjól 2 cyl
Guðbjörg BjarkadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðbjörg EyvindardóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Guðfinnur KarlssonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Guðjón GuðnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 64
Guðlaug Arna ArnarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Guðmundur Heiðar GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðmundur Stefán BjörnssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 47
Guðmundur Valur MagnússonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 73
Guðni GíslasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Guðni GuðnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 56
Guðný Erna BjarnadóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 24
Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í höggleik kvenna
Guðrún Dóra SveinbjarnardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðrún Edda Min HarðardóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari unglinga í fimleikum á slá
Guðrún Lilja FriðjónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðrún Magnea GunnarsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 51
Gunnar Geir HalldórssonSiglingaklúbburinn ÞyturÍslandsmeistari kjölbáta í karlaflokki
Gunnar GunnarssonSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í karlaflokki í Compak sporting
Gunnlaugur JónassonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í gokart
Gunnlaugur JónassonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í go kart
Gylfi Örn GylfasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 42
Hafrún Birta HelgadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Hafþór Bjartur SveinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Hafþór Jón SigurðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (1) titlar
Hafþór Jón SigurðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sjósundi 3 km og sundkóngur
Halla María GústafsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í A.fl. Einliðaleikur
Halla Stella SveinbjörnsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í U-11 ára, 3 titlar
Halldór Valgarður SigurðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Halldóra G. SigurðardóttirKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í G- flokki
Halldóra JóhannsdóttirKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í rallý aðstoðarökumenn AB varahlutaflokkur
Hanna Lára ÍvarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Haraldur FriðrikssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Harriet CardewBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis liðakeppni 13 - 15 ára stúlkna
Haukur Leifur EiríkssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Haukur Leo ÁrnasonBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á BMX hjóli junior flokki og freestyle
Hákon Darri JökulssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Hákon Ingi HaraldssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hálfdan ÞorsteinssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 46
Hálfdán Freyr ÖrnólfssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 45
Heiða Bríet AndradóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 4. flokkur C kvenna
Heiðar Arnberg JónssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í SS flokki
Heiðdís Edda GuðnadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Hekla Rán KaleFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 3. flokkur C kvenna
Hekla Ylfa EinarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Helena SverrisdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Helga GunnarsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
Helgi HarðarsonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Helgi HinrikssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 46
Helgi Snær BjörgvinssonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla
Henning Darri ÞórðarsonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla
Hilda Steinunn EgilsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hildur Katrín SnorradóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Hildur SigurðardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Hildur Sóley KáradóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Hilmar PéturssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Hilmar Smári HenningssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Hilmar Örn JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hilmir Snær Lunddal RúnarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Hinrik Snær SteinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hjördís Ylfa ArnarsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 3. flokkur C kvenna
Hjörtur Andri HjartarsonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Hjörtur Már IngvarssonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Hrafnhildur LúthersdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 27
Hrafnhildur ÓlafsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hrefna Dís HilmarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Hrefna OttósdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Hrönn HaraldsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Huginn Lindar EinarssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi drengja
Hulda Soffía HermannsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
Ingbjörg Andrea BergþórsdóttirSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í kvennaflokki í Compak sporting
Ingi Guðni GuðmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 43
Ingibjörg Eldon BrynjarsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 3. flokkur C kvenna
Ingibjörg Júlía ÞorbergsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Ingibjörg Kristín JónsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (5) titlar
Ingibjörg Kristín JónsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 25
Ingibjörg Svala ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 65
Ingólfur ArnarsonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í OF flokki
Ingvar BjörgvinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Ingþór IngasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Ísabel Lilja BaldursdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 2. flokkur B kvenna
Ísold SævarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jana Sól ValdimarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Jason SigþórssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jóhann Ási JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jóhann IngibergssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Jóhann SamsonarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 49
Jóhann Skagfjörð MagnússonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Jóhanna Brynja RúnarsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 12 ára og yngri
Jóhanna Elín GuðmundsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (12) titlar
Jón GuðmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 69
Jón Sigurður ÓlafssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Jón Viðar MagnússonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 50
Jón Örn IngólfssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Jónína LinnetFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jósef Þeyr SigmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 39
Jökull Atli HarðarsonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í drift - götubílaflokkur
Kamilla Björk KarlsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Karen Birna EinarsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 4. flokkur C kvenna
Karen Lilja OwalabiKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Karen Sif VilhjálmsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 25
Karl Georg KleinSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 49
Katarína RóbertsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (6) titlar
Katla Sif SnorradóttirHestamannafélagið SörliÍslandsmeistari í fimi unglingaflokki
Katla Sól ArnarsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í U-11 ára tvíliðaleikur
Katrín Vala EinarsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni U-17 ára, 3 titlar
Kári Freyr HelgasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 12 ára og yngri
Kári Hrafn ÁgústssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kári KaaberSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 68
Kári ÓfeigssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Kjartan Helgi ÞrastarsonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Kolbeinn HrafnkelssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (6) titlar
Kolka MagnúsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kormákur Ari HafliðasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kristbjörg Aðalheiður GuðjónsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 4. flokkur C kvenna
Kristinn MagnússonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 51
Kristinn TorfasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kristinn Tryggvi GunnarssonSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi
Kristinn Þór SigurðssonDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín Ungmenni
Kristín GarðarsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 52
Kristín PétursdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
Kristín Sif SveinsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Kristín SigurbergsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
Kristjana AradóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
Kristján FinnbjörnssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í TS flokki
Kristján ÓlafssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Kristján Rafn OddssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Kristófer Júlíus BjörnssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis liðakeppni 13 ára og yngri
Kristófer ÞorgrímssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Leo Anthony SpeightFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í taekwondo í bardaga Junior A-73 kg
Leó Kristinn ÞórissonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Lilja Rún GísladóttirDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín Ungmenni
Magdalena GísladóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Magnea Rán HjörleifsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 4. flokkur C kvenna
Magni Þór SamsonarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 48
Magnús Fannar MagnússonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Magnús Gauti ÚlfarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í einliðaleik í m.fl., í liðakeppni 16 - 18 ára, tvíliðaleik 16 - 18 ára og tvenndarleik 16 - 18 ára
Magnús HaraldssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Magrét Lea KristinsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari kvenna í fimleikum á slá og gólfi
Margrét Berg TheodórsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
Margrét SigmundsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna
María BirkisdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
María Fanney KristjánsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (5) titlar
María Kristjana Gunnarsdóttir SmithFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
María Rún GunnlaugsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Martin HarðarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 39
Máni Freyr RögnvaldssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Melkorka Rán HafliðadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Mikael Darri StefánssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi drengja
Mikaela Nótt PétursdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Mist TinganelliFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Mímir SigurðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Mladen TepavcevicSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 42
Nadía Líf ÁgústsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Nicolas Leó SigurþórssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Nicoló BarbiziDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín fullorðnir, standard fullorðnir, 10 dönsum
Nikulás Dóri ÓskarssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Óðinn Arnar FreyssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í grjótglímu í flokki 13-15 ára drengir í klifri
Ólafur Árdal SigurðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Ólafur Valur HjartarsonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Óli G. ÞórðarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 82
Ólína Ágústa ValdimarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Óskar Gonzalez GuðbrandssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 34
Óskar Kristófer LeifssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í rallý ökumenn AB varahlutaflokkur
Óttar Uni SteinbjörnssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Paulo Mateo Ramos AcostaFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi drengja
Páll Skjóldal JónssonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sandspyrnu útbúnir jeppar
Pétur Hrafn FriðrikssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Pétur Már JónassonSiglingaklúbburinn ÞyturÍslandsmeistari optimista
Ragnar Á. EinarssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í G+ flokki
Ragnar HilmarssonSiglingaklúbburinn ÞyturÍslandsmeistari kjölbáta í karlaflokki
Ragnar Ingi MagnússonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Ragnar Ingi MagnússonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 26
Ragnheiður Björk EinarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Ragnheiður VernharðsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Ragnheiður Þórunn JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Rannveig BjörgvinsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Rebekka Rún MagnúsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 4. flokkur C kvenna
Róbert Dagur DavíðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Róbert Ingi HálfdanarsonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Róbert Ísak JónssonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Róbert Ísak JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Róbert Ísak JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sjósundi 1 km
Rósa Björk PétursdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Rósa Kristín HafsteinsdóttirDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín unglingar II
Rut SigurðardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Rut SigurðardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Rúna Guðrún LoftsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Rúnar ArnórssonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla, í holukeppni karla
Rúnar SteinsenSiglingaklúbburinn ÞyturÍslandsmeistari kjölbáta í karlaflokki
Sara Bergdís AlbertsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í U-15 ára B einliðaleikur
Sara Kristín LýðsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sara Rós JakobsdóttirDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín fullorðnir, standard fullorðnir, 10 dönsum
Sara Rún HilmarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Sebastian VignissonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í U-19 ára B einliðaleikur
Sigfús Hrafn ÞormarFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Sigmar H. LárussonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í tímaati RSPORT og breyttir götubílar
Sigrún Birna HafsteinsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 36
Sigrún Björg ÓlafsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Sigrún Sól ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 50
Sigurður HaraldssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Sigurður ÓlafssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í ST - flokki
Sigurður PéturssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Sigurjón Unnar ÍvarsssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Silja Rós PétursdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Sindri Dagur SigurgeirssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Símon H. WiiumAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari tímaat götubílar RSPORT og tímaat breyttir götubílar
Símon Helgi WiiumKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í tímaati supersport og superbike
Snorri Dagur EinarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Snorri Dagur EinarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Sonja Lind SigsteinsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Sól Kristínardóttir MixaBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í liðakeppni 13 ára stúlkna og yngri, tvíliðaleik stúlkna 13 ára og yngri og í tvenndarleik 16-18 ára
Sóley Lára JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Sólrún Soffía ArnardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Stefanía Ósk ÓlafsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Stefán KristjánssonSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í norrænu trappi í karlaflokki og í sveitakeppni karla í norrænu trappi
Stefán Torríni DavíðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Steingerður HauksdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (1) titlar
Steinn JóhannssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 50
Steinn JóhannssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Steinunn Bára BirgisdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Steinþór Emil SvavarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni U-15 ára einliðaleikur
Sunna Björg FriðjónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Sunna Björk BlöndalFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sunna Svanlaug VilhjálmsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Svanhvít Ásta JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Svavar Ísak ÓlasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Svavar ValssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Sveinbjörn GuðmundssonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla
Sveinn SímonarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 56
Sævar Atli VeigssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Sævar Leó JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Tanya JóhannsdóttirÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Thelma Karen PálmadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 5. flokkur kvenna c-lið
Thelma Melsteð BjörgvinsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Thelma Rós HálfdánardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Thelma Rut SigurðardóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Theodór Svarfdal SveinbjörnssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis liðakeppni 13 ára og yngri
Theodóra HaraldsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Timo SalsolaSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi
Tindur Snær SchramFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Tomas BeckSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 38
Tómas Freyr ÞórissonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Tómas Gísli GuðjónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 46
Tómas Gunnar Gunnarsson SmithFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Trausti GuðfinnssonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í rallycross 4x4 Non Turbo
Trausti SveinbjörnssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 72
Trausti SveinbjörnssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Úlfheiður LinnetFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Úlfur Ágúst BjörnssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Úlfur TorfasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Valdimar Hjalti ErlendssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Valdís Harpa ReynisdóttirBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki U13 stúlkna
Valerie MaierSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 49
Valur Jóhann VífilssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í sandspyrnu í opnum flokki
Veigar Ágúst HafþórssonLyftingafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í lyftingum - 105 kg U-20
Veigar Hrafn SigþórssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Veigar Hrafn SigþórssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundknattleik 14 ára og yngri
Viðar Aron JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 2. flokkur karla b-lið
Viðar Snær HilmarssonDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari börn II standard
Vigdís JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Vigdís PálmadóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari unglinga í fimleikum í fjölþraut, stökki, tvíslá og gólfi
Vikar JónassonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni karla
Viktor BöðvarssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í tímaati götubílaflokkur
Viktoría Diljá HalldórsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari handknattleik 5. flokkur stúlkur eldra ár
Viktoría Klara ÓskarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Vildís EdwinsdóttirBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki U17 stúlkna
Vilhjálmur Árni GarðarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Víðir Þór MagnússonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Whitney Michelle FrazierKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Yrja Hjartar GeirfinnsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í stökkfimi - 2. flokkur B kvenna
Ysabella Deborah ÞurýjardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Þorbergur NíelsThorarensenFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 3. flokkur karla b-lið
Þorkell JónssonKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik drengjaflokkur
Þorleifur Fúsi GuðmundssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í U-15 ára B einliðaleikur
Þorsteinn Kristinn IngólfssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Þorvaldur Smári McKinstryAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í rallycross unglingaflokkur
Þóra Kristín JónsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Þórarinn Örn ÞrándarsonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Þórdís Eva SteinsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Þórdís GeirsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna, hjá konum 50+ án forgjafar
Þórdís Jóna KristjánsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarÍslandsmeistari körfuknattleik meistaraflokkur kvenna
Þórdís Ösp MelstedFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Þórhallur JóhannessonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 65
Örn DavíðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Örn ÓlafssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 62
Örn Viljar KjartanssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 27
Örvar EggertssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here