63 „framúrskarandi fyrirtæki“ í Hafnarfirði

Fimm fyrirtæki eru með yfir 80% eiginfjárhlutfall

Fasteignasalan Ás var meðal hafnfirskra fyrirtækja sem teljast Framúskarandi fyrirtæki 2018

Fyrirtækið Creditinfo hefur metið ársreikninga fyrirtækja og skilgreint 63 fyrirtæki í Hafnarfirði sem „framúr­skar­andi fyrirtæki“.

Eru það 15 lítil fyrirtæki, 35 meðalstór fyrirtæki og 13 stór fyrirtæki.

Eignamesta fyrirtækið er Hvalur hf., sem þó hefur lög­heimili í Hvalfirði, en eignir þess nema 28,8 milljörðum króna og eigið fé 26,5 milljörðum króna. Er eigið fé því rúmlega 92%. Var rekstrarhagnaður félagsins 13,7 milljarðar kr. sem er það langmesta af þessum 63 fyrirtækjum.

Næst á eftir kemur Fiskveiðahlutafélagið Venus hf. með 9 milljarða kr. eignir og 99,85% eiginfjárhlutfall! Hagnaður þess var 4,5 milljarðar kr.

Mestur hagnaður

Mestur hagnaður á eftir þessum tveimur fyrirtækjum er hjá Örmum ehf. með 446 millj. kr., Malbikunarstöðinnni Hlaðbæ-Colas hf. með 585 millj. kr. og Terra umhverfisþjónusta hf. (áður Gámaþjónustan) með 482 millj. kr.

Mest eiginfjárhlutfall

Iðnmark ehf. var með 91,05% eiginfjárhlutfall og kemur á eftir Venusi og Hval, Góa-Linda sælgætisgerð ehf. er með 85,77% og Ragnar Björnsson ehf. er með 80.49%.

Fyrirtækin 63

Hér má sjá listann yfir fyrirtækin í Hafnarfirði en allar tölur eru skv. ársreikningum 2018:

NafnEignir allsEigið féEiginfjárhlutfallÁrsniðurstaðaRekstrarhagnaðurStærðarflokkurRöðRöð flokkur
Fiskveiðahlutafélagið Venus hf.9.017.9659.004.08499,85%4.526.8084.526.808Stórt88
Hvalur hf.28.814.67426.543.45792,12%13.508.24313.672.624Stórt33
Iðnmark ehf871.902793.88591,05%104.913114.689Meðalstórt25876
Góa-Linda sælgætisgerð ehf.924.321792.77785,77%90.163105.421Meðalstórt28891
Ragnar Björnsson ehf325.780262.21280,49%48.42148.274Meðalstórt423178
Tempra ehf.1.293.8791.031.33879,71%280.790325.097Stórt110107
Netorka hf.132.876105.04479,05%5.3685.392Lítið810205
Geymsla Eitt ehf221.014173.68178,58%50.90466.275Meðalstórt408168
Armar mót og kranar ehf.427.550329.36077,03%140.181174.517Meðalstórt21045
Viking Life-Saving Equipment á Íslandi ehf.217.463166.20076,43%19.46124.194Meðalstórt638293
Saltkaup ehf.817.459624.45076,39%132.645158.877Meðalstórt21651
HH Trésmiðja ehf217.701166.21776,35%78.25899.645Meðalstórt316111
Pústþjónusta BJB ehf.189.341140.99674,47%1.5797.021Lítið848226
NOKK ehf.133.62598.28673,55%9.79712.030Lítið750168
Terra Efnaeyðing hf.240.860177.05973,51%59.68318.152Meðalstórt366142
S.B.J. réttingar ehf125.07791.59973,23%9.68514.093Lítið751169
Danco - Daníel Pétursson ehf.159.493113.76371,33%10.95713.247Lítið733159
Hagtak hf.346.158244.61370,67%8414.888Meðalstórt859383
Sigga og Timo ehf118.15781.08968,63%12.23316.169Lítið714144
Trefjar ehf420.996283.99767,46%20.20019.155Meðalstórt629289
Héðinn hf.1.904.7491.281.92567,30%219.771215.155Stórt142129
Iraco ehf.383.687253.33166,03%93.302121.771Meðalstórt27987
SSG verktakar ehf.576.097379.20465,82%116.59593.554Meðalstórt24068
PON-Pétur O Nikulásson ehf345.290226.39365,57%14.97921.794Meðalstórt685315
Grafa og grjót ehf.435.077284.19265,32%8.88114.314Meðalstórt763344
DS lausnir ehf.1.544.959979.71763,41%198.147262.777Stórt154134
Allianz Ísland hf.1.073.781680.20763,35%284.463327.705Stórt107104
Hreinir Sveinar ehf.139.55078.53756,28%11.70517.810Lítið720149
Hafnarbakki-Flutningatækni ehf.598.020327.27954,73%90.324112.489Meðalstórt28790
Gasfélagið ehf.326.213172.76552,96%36.83853.425Meðalstórt497220
Baggalútur ehf.159.55184.17452,76%13.68719.194Lítið697137
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf2.203.8961.153.44252,34%458.319584.737Stórt8079
Köfunarþjónustan ehf.659.071342.28551,93%66.22083.620Meðalstórt348130
Thor Shipping ehf.629.502326.85651,92%71.86683.835Meðalstórt331118
Atlas hf219.786112.94551,39%3.3718.550Meðalstórt829375
Sætoppur ehf.164.05784.27151,37%41.99256.755Lítið45935
Gosi Trésmiðja ehf.427.653215.54150,40%47.88967.659Meðalstórt425179
GMT ehf.287.613143.55649,91%78.49996.295Meðalstórt315110
Armar Vinnulyftur ehf.1.653.972816.24049,35%252.992361.067Stórt125117
Kökulist ehf.108.98053.65049,23%5.0099.355Lítið814206
Stoð ehf., Stoðtækjasmíði511.828247.62848,38%41.42944.310Meðalstórt465206
Go Campers ehf.325.361151.95946,70%78.73794.086Meðalstórt314109
Stálnaust ehf.283.659127.10444,81%11.16018.633Meðalstórt729333
Héðinn Schindler lyftur ehf.278.273121.20843,56%44.96353.837Meðalstórt439188
Ás fasteignasala ehf.142.25361.17843,01%57.38568.089Lítið38022
Terra umhverfisþjónusta hf.6.043.3632.563.11342,41%479.110491.799Stórt7675
Ísfell ehf.1.866.610784.77842,04%2.90978.037Stórt836244
Armar ehf.3.271.4681.372.88341,97%445.497655.345Stórt8180
Kú Kú Campers ehf.517.423205.27339,67%118.002128.687Meðalstórt23363
Icetransport ehf.876.230346.41139,53%2.3241.391Meðalstórt838376
MEDOR ehf.739.003290.99439,38%134.839168.375Meðalstórt21550
Rafal ehf.538.058205.84938,26%21.52457.270Meðalstórt617282
Svalþúfa ehf209.93379.65937,94%31.82846.121Meðalstórt524234
Ingvar og Kristján ehf477.124172.24036,10%5.0469.082Meðalstórt813365
Þarfaþing hf.342.784121.32235,39%31.95437.633Meðalstórt523233
VSB-verkfræðistofa ehf.128.60345.33135,25%8.74210.279Lítið766177
Vörubretti ehf.153.86850.13332,58%18.14029.888Lítið653116
Stál og suða ehf110.63234.02230,75%1.7075.475Lítið847225
RST Net ehf.253.53174.43229,36%5.45714.521Meðalstórt808362
Hópbílar hf.1.720.910501.65129,15%37.47847.032Stórt491226
Atlantsolía ehf4.229.9671.164.46127,53%233.652349.331Stórt138125
Tradex ehf.176.43147.91027,16%59.41571.967Lítið36719
East coast rental ehf.224.80253.28523,70%90110.450Meðalstórt857381

Ummæli

Ummæli