fbpx
Laugardagur, febrúar 24, 2024
HeimFréttirÁtta Íslendingar fengu danskan riddarakross í lok janúar

Átta Íslendingar fengu danskan riddarakross í lok janúar

Fleiri en landsliðsþjálfarinn voru heiðraðir

Greint hefur verið frá því að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla hafi fengið riddarakross Dannebrogsorðunnar.

Hann var ekki einn um þetta því sjö aðrir Íslendingar fengu riddarakross á sama tíma og tengist veitingin eflaust opinberri heimsókn Hr. Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands til Danmerkur.

Þau sem fengu orðuna voru skv. upplýsingum úr danska konungshúsinu:

  • Borgar Þór Einarsson, Politisk rådgiver for Udenrigsministeren
  • Böðvar Guðmundsson, Forfatter
  • Guðmundur Guðmundsson, Landstræner for dansk herrehåndbold
  • Hulda Þórisdóttir, Docent, Islands Universitet
  • Jóhann Sigurðsson, Forlægger
  • Sigríður Eyþórsdóttir, Dirigent
  • Tryggvi Ólafsson, Kunstner
  • Veturliði Þór Stefánsson, Ambassaderåd ved Islands Ambassade

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2