Arna Stefanía sigraði með yfirburðum í Svíþjóð

Arna Stefanía ásamt þjálfara sínum Ragnheiði Ólafsdóttur.

FH-ingurinn Arna Stef­an­ía Guðmunds­dótt­ir sigraði með yf­ir­burðum í 400 metra grinda­hlaupi á frjálsíþróttamóti  í Karlstad í Svíþjóð í kvöld. Arna Stef­an­ía hljóp á 58,16 sek­úndum. Besti tími hennar er 57,14 sek­únd­ur.

mbl sagði frá þessu

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here