fbpx
Laugardagur, febrúar 24, 2024
HeimFréttirAf hverju geta bankarnir búið til peninga? - Fjölmörg umræðuefni á Fundi...

Af hverju geta bankarnir búið til peninga? – Fjölmörg umræðuefni á Fundi fólksins

Dagskráin heldur áfram á morgun. Allir velkomnir.

Þeir Júlíus og Loftur fjölluðu um peningastefnu og hvernig megi komast hjá því að leyfa bönkunum að búa til peninga.
Þeir Júlíus og Loftur fjölluðu um peningastefnu og hvernig megi komast hjá því að leyfa bönkunum að búa til peninga.

Veðrið lék við þátttakendur á Fundi fólksins sem haldinn er í og við Norræna húsið. Búið er að slá upp tjöldum þar sem hin ýmsu samtök hafa komið sér fyrir. Þar kynna þau sín mál, bæði maður á mann en einnig eru fyrirlestrar í hverru tjaldi með jöfnu millibili.

Þarna er tækifæri fyrir fólk að spyrja og tjá hug sinn og fræðast um hin ýmsu málefni.

Dagskrá stendur til um kl. 18 í dag en hefst aftur kl. 10 í fyrramálið og stendur fram eftir degi.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2