Síðasta prentaða tölublað Fjarðarfrétta er komið á vefinn

Fjarðarfréttir 18. desember 2019 - 45. tbl. 17. árg.

Fjarðarfréttir 18. desember 2019 - 45. tbl. 17. árg.

Síðasta tölublað Fjarðarfrétt, jólablaðið 2019 er komið á vefinn og má lesa blaðið hér.

Útgáfu prentaðs blaðs er nú hætt en á nýju ári verður fréttavefurinn www.fjardarfrettir.is efldur.

Blaðinu er dreift með Íslandspósti inn á öll heimili, fyrirtæki og stofnanir í Hafnarfirði  miðvikudag og fimmtudag.

Blaðið liggur einnig frammi í Fjarðarkaupum og eldri blöð má lesa á Bókasafni Hafnarfjarðar.

Vefútgáfuna má lesa hér eða lesa blaðið á pdf hér

Blaðið með auglýsingakálfi Fjarðar má lesa hér

Ummæli

Ummæli