Nýtt sérblað Fjarðarfrétta um sumarstarf í Hafnarfirði

Verður dreift inn á öll heimili í Hafnarfirði miðvikudaginn 26. maí

Fjarðarfréttir, 25. maí 2021 | Hafnfirsk æska

Nýtt sérblað Fjarðarfrétta um sumarstarf í Hafnarfirði er komið á vefinn og má lesa hér.

Blaðinu verður dreift inn á öll heimili í Hafnarfirði og mun liggja frammi í íþróttahúsum og félagsheimilum og víðar.

Í blaðinu kynna félög í Hafnarfirði og Hafnarfjarðarbær starfsemi sína í sumar og það sem er í boði fyrir börn og ungmenni.

Starfið er gríðarlega blómlegt í Hafnarfirði og fjölbreytt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Foreldrar eru hvattir til að skoða blaðið með börnum sínum og aðstoða þau við að leita nánari upplýsinga.

Blaðið má lesa HÉR og sækja á PDF hér.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here