6.9 C
Hafnarfjordur
17. október 2019

Mynd dagsins – menningarminjar fluttar á brott

Fjölmörg gömul og jafnvel sögufræg hús voru rifin í Hafnarfirði á síðu áratugum síðustu aldar. Viðhorf fólks til gamalla húsa er allt önnur í dag...

Búið að þurrka tvær kvikmyndaspólur sem veiddar voru úr hafi

Nú hefur tekist að þurrka tvær spólur af fjórum sem humarveiðiskipsins Fróði fékk í trollið í Faxaflóa fyrir skömmu. Komið var með filmurnar til...

Mynd dagsins – verðlaunatillaga um Norðurbakka

Það komu fram margar áhugaverðar tillögur þegar efnt var til samkeppni um skipulag Norðurbakkans. Nú eru liðin 12 ár síðan þær voru kynntar og...

Dagur íslenska fjárhundsins

Mánudaginn 18. júlí verður málþing helgað Mark Watson sem var einn fyrstur manna til að gera sér grein fyrir að íslenska fjárhundakynið var að...

Sjaldan meiri grasvöxtur

Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar og verktakar keppast nú við að ná áætlun við slátt á opnum svæðum í bænum en Guðjón Steinar Sverrisson, garðyrkjustjóri bæjarins segist sjaldan...

Lagersala á Tupperware vörum

Tupperware plastvörurnar hafa lengi notað vinsælda en þær eru aðeins seldar í beinni sölu í vörukynningum í heimahúsum. Á morgun, miðvikudag gefst Hafnfirðingum hins...

Fjarðarfréttir koma einnig út sem fréttablað

Slitnað hefur upp úr samstarfi Keilis ehf. útgáfufélagi Fjarðarpóstsins og Hönnunarhússins ehf. sem séð hefur um ritstjórn, auglýsingasölu og umbrot Fjarðarpóstsins frá því í nóvember...

Enginn bauð í veitingarekstur í Ásvallalaug

Þegar Ásvallalaug var hönnuð og byggð var gert ráð fyrir veitingarekstri í hinu stóra anddyri Ásvallalaugar. Þá sýndi enginn áhuga á veitingarekstri og þáverandi...

Bjargaði priki en ekki drengnum

Á siglingaviku sem haldin hefur verið í Hafnarfirði hafa börn og unglingar skemmt sér við siglingar og æfingar undir leiðsögn sérfróðra manna. Ekki eru...

Hafnfirskur aðalræðismaður í Winnipeg

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar í íslensku utanríkisþjónustunni. Hafnfirðingurinn Þórður Bjarni Guðjónsson sem verið hefur aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn tók við af Hjálmari W....

Veðrið

Hafnarfjordur
scattered clouds
6.9 ° C
8 °
5 °
49 %
1.5kmh
47 %
Fim
8 °
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
6 °
Mán
8 °