fbpx
Miðvikudagur, febrúar 21, 2024
HeimÁ döfinniVöfflukaffi á Sólvangsdeginum á morgun

Vöfflukaffi á Sólvangsdeginum á morgun

Laugardag kl. 14-16

Hinn árlegi Sólvangsdagur verður á morgun, laugardag, kl. 14-16.

Sjálfboðaliðar frá Bandalagi kvenna í Hafnarfirði verða í eldhúsinu og selja kaffi eða kakó og vöfflur fyrir aðeins 500 kr. Enginn posi er á staðnum.

Ágóðinn rennur til uppbyggingar dagdvalar á Sólvangi.

Lifandi tónlist verður í salnum.

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2