Sólin dansar í skýjunum þessa dagana og er ekki alveg á því að láta loka sig af með dökkum skýjum og rigningu. Býður sólin upp á glæsilegt sjónarspil þar sem sólargeislarnir nýta regndropana til að gera glæsilega regnboga eins og þennan sem sjá mátti rétt eftir hádegi í dag.

Ljósmynd: Guðni Gíslason
Var hann alveg heill og sjá mátti votta fyrir rosabaug utan við hann.
Sendið gjarnan glæsilegar regnbogamyndir á fjardarfrettir@fjardarfrettir.is og við birtum flottustu myndirnar.