Sundfélag Hafnarfjarðar á íþróttalið Hafnarfjarðar 2019
Sex lið, fjórum fleiri en í fyrra, voru tilnefnd til íþróttaliðs Hafnarfjarðar 2019 en viðurkenningar voru veittar á Íþróttahátíð Hafnarfjarðar sem haldin var í dag.
- Badmintonfélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla og kvenna í badminton
- Badmintonfélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla í borðtennis
- Fimleikafélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsum íþróttum
- Fimleikafélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla í handknattleik
- Íþróttafélagið Fjörður – meistaraflokkur karla og kvenna í sundi
- Sundfélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla og kvenna í sundi.

Íþróttalið Hafnarfjarðar 2019 er meistaraflokkur karla og kvenna hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar í sundi. Á árinu varð liðið bikarmeistari, bæði karla og kvenna í 1. og 2. deild Sundsambands Íslands. Fjölmargir sundmenn og konur innan liðsins urðu margfaldir Íslandsmeistarar og tóku þátt í mörgum alþjóðlegum mótum með góðum árangri á árinu.
341 Íslandsmeistari
341 einstaklingur hefur orðið Íslandsmeistari með hafnfirsku félagi á árinu 2019, þar af 45 þjálfarar og Íslandsmeistaratitlarnir eru enn fleiri. Átta urðu Íslandsmeistarar í fleiri en einni íþróttagrein og voru því 351 viðurkenning veitt. Fengu Íslandsmeistararnir viðurkenningu frá Hafnarfjarðarkaupstað á hátíðinni.
FH á lang flesta Íslandsmeistarana, 158 talsins. Frjálsíþróttadeild félagsins á 116 þeirra og knattspyrnudeildin 25.
Sundfélag Hafnarfjarðar er með næst flesta Íslandsmeistara, 78 þar af 40 í garpasundi.
Badmintonfélag Hafnarfjarðar á þriðju flestu Íslandsmeistarana, 42 þar af 26 í badminton.
| Félag | grein | Flokkur | Iðkendur | Þjálfarar | Alls |
|---|---|---|---|---|---|
| Kvartmíluklúbburinn | akstursíþróttir | 15 | 15 | ||
| Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar | akstursíþróttir | 2 | 2 | ||
| Badmintonfélag Hafnarfjarðar | badminton | 23 | 3 | 26 | |
| Bogfimifélagið Hrói Höttur | bogfimi | 4 | 4 | ||
| Badmintonfélag Hafnarfjarðar | borðtennis | 10 | 3 | 13 | |
| Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar | dans | 6 | 3 | 9 | |
| Fimleikafélagið Björk | fimleikar | 4 | 4 | 8 | |
| Brettafélag Hafnarfjarðar | fjallabrun | unglingar | 2 | 2 | |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir | 14 ára og yngri stelpur og strákar | 35 | 5 | 40 |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir | 15 ára og eldri karla og konur | 67 | 5 | 72 |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir | öldungaflokkur karlar og konur | 4 | 4 | |
| Sundfélag Hafnarfjarðar | garpasund | 39 | 1 | 40 | |
| Golklúbburinn Keilir | golf | karla, kvenna og unglinga | 3 | 2 | 5 |
| Golklúbburinn Keilir | golf | flokkur eldri kvenna | 1 | 1 | |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | handknattleikur | 5. fl. karla yngra ár | 11 | 3 | 14 |
| Hestamannafélagið Sörli | hestaíþróttir | 1 | 1 | ||
| Fimleikafélagið Björk | klifur | 3 | 1 | 4 | |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | knattspyrna | 4. fl. karla | 21 | 4 | 25 |
| Sundfélag Hafnarfjarðar | sjósund | 3 | 3 | ||
| Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar | skotíþróttir | 4 | 4 | ||
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | skylmingar | 2 | 1 | 3 | |
| Brettafélag Hafnarfjarðar | snjóbretti | unglingar | 3 | 3 | |
| Sundfélag Hafnarfjarðar | sund | 31 | 4 | 35 | |
| Íþróttafélagið Fjörður | sund og bocia fatlaðra | 7 | 4 | 11 | |
| Fimleikafélagið Björk | taekwondo | 3 | 1 | 4 | |
| Badmintonfélag Hafnarfjarðar | tennis | 2 | 1 | 3 |
Bikarmeistarar fengu einnig viðurkenningu
| Félag | Grein | Fyrirliðar/félag |
|---|---|---|
| Bikarmeistarar í unglinga og ungmennaflokkum | ||
| Fimleikafélagið Björk | fimleikar 2. þrep karla | Lúkas Ari Ragnarsson |
| Fimleikafélagið Björk | fimleikar 2. þrep kvenna | Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir |
| Fimleikafélagið Björk | fimleikar 4. þrep karla | Gunnar Ingi Jónasson |
| Knattspyrnufélagið Haukar | handknattleikur 4. flokki kvenna yngra ár | Viktoría Diljá Halldórsdóttir og Elín Klara Þorkelsdóttir |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir 15 ára og yngri innanhúss í flokki pilta og stúlkna | Úlfheiður Linnet og Stefán Torríni Davíðsson |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir 15 ára og yngri innanhúss í flokki pilta | Stefán Torríni Davíðsson |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir 15 ára og yngri innanhúss í flokki stúlkna | Úlfheiður Linnet |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir 15 ára og yngri í flokki pilta og stúlkna | Alexander Broddi Sigvaldason og Arndís Diljá Óskarsdóttir |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir 15 ára og yngri í flokki stúlkna | Arndís Diljá Óskarsdóttir |
| Bikarmeistarar í efsta flokki | ||
| Golfklúbburinn Keilir | Stigameistari kvennaliða hjá GSÍ | Björgvin Sigurbergsson |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | handknattleikur karla | Ásbjörn Friðriksson / Einar Rafn Eiðsson |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir kvenna innanhúss | María Rún Gunnlaugsdóttir |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir kvenna utanhúss | María Rún Gunnlaugsdóttir |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir karla utanhúss | Kristinn Torfason |
| Fimleikafélag Hafnarfjarðar | frjálsar íþróttir karla og kvenna utanhúss | María og Kristinn |
| Badmintonfélag Hafnarfjarðar | borðtennis | Jóhannes Bjarki Urbancic |
| Íþróttafélagið Fjörður | sund Íþróttasambands Fatlaðra | Kristrún Helga Þórðardóttir og Guðmundur Atli Sigurðsson |
| Sundfélag Hafnarfjarðar | sund 1. deild karlasveit | Kolbeinn Hrafnkelsson |
| Sundfélag Hafnarfjarðar | sund 1. deild kvennasveit | Jóhanna Elín Guðmundsdóttir |
| Sundfélag Hafnarfjarðar | sund 2. deild karlasveit | Ólafur Árdal Sigurðsson |
| Sundfélag Hafnarfjarðar | sund 2. deild kvennasveit | Bríet Dalla Gunnarsdóttir |
| Bikarmeistarar para | ||
| Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir | latín dansar unglingar II | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Nicoló Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir | standard dansar fullorðnir | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Bikarmeistarar einstaklinga | ||
| Egill Gunnar Kristjánsson | snjóbretti í flokki karla | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Gestur Jónsson | fjallabrun Elite karlar | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir | fjallabrun Elite konur. | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Björn Oddsson | fjallabrun Master karlar. | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Sólon Kári Sölvason | fjallabrun U13 ára karlar. | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Breki Blær Rögnvaldsson | fjallabrun U15 ára karlar. | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Viktor Örn Ingvason | fjallabrun U17 ára karlar. | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Helga Lísa Kvaran | fjallabrun U17 ára konur. | Brettafélag Hafnarfjarðar |
| Gabríela Einarsdóttir | klifur boulder | Fimleikafélagið Björk |
| Óðinn Arnar Freysson | klifur boulder | Fimleikafélagið Björk |
| Ásthildur Elva Þórisdóttir | klifur boulder | Fimleikafélagið Björk |
| Gabríel Ingi Helgason | einliða- og tvíliðaleikur í B-flokki | Badmintonfélag Hafnarfjarðar |
| Rakel Rut Kristjánsdóttir | einliðaleikur í B-flokki | Badmintonfélag Hafnarfjarðar |
| Kristian Óskar Sveinbjrnsson | tvíliðaleikur í B-flokki | Badmintonfélag Hafnarfjarðar |
| María Kristinsdóttir | tvíliðaleikur í B-flokki | Badmintonfélag Hafnarfjarðar |
| Erla Rós Heiðarsdóttir | tvíliðaleikur í B-flokki | Badmintonfélag Hafnarfjarðar |
| Erla Björg Hafsteinsdóttir | tvíliðaleikur í meistaraflokki | Badmintonfélag Hafnarfjarðar |
| Arnar Már Árnason | rallycross unglingaflokkur | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Rafnar Magnússon | rallycross í 2000 flokki | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Hilmar Pétursson | rallycross í 1000 flokki | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Alexander Lexi Kárason | rallycross í 4x4 Non Turbo | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Guðmundur Elíasson | rallycross í opnum flokki | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Jósef Heimir Guðbjörnsson | rallycross í rallýspretti Non Turbo | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar |
| Gunnar Karl Jóhannesson | rallycross í rallýspretti Turbo | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar |
Þeir sem urðu Norðurlandameistarar og aðrir sem hlutu alþjóðlega titla á árinu.
- Erla Björg Hafsteinsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar vann gull á Heimsmeistaramóti í tvíliðaleik kvenna, 40 ára og eldri.
- Jakob Lars Kristmannsson úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar fékk gull á Norðurlandamóti U17 í skylmingum.
- Þórdís Eva Steinsdóttir úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar fékk gull á Norðurlandamóti U20 utanhúss í 4x 400 m boðhlaupi.
ÍSÍ bikarinn

ÍSÍ bikarinn var í ár veittur Badmintonfélagi Hafnarfjarðar sem fagnar 60 ára afmæli í ár og aldrei hefur félagið náð eins mörgum titlum og í ár. Hörður Þorsteinsson, formaður félagsins tók við bikarnum.
Viðurkenningarstyrkir veittir
Hafnarfjarðarbær veitti þeim íþróttaliðum sem urðu Íslandsmeistarar 300 þús kr. styrk hverju. Eftirfarandi félög urðu Íslandsmeistarar á árinu:
- Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í liðakeppni í karlaflokki í borðtennis
- Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum karla innanhúss
- Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum innanhúss, samanlagt karla og kvenna
- Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum karla utanhúss
- Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi
Þá var úthlutað 20 milljónum króna úr sjóði sem Rio Tinto á Íslandi, ÍBH og Hafnarfjarðarbær standa að og ætlað er að efla íþróttastarf 18 ára og yngri.
Íslandsmeistarar 2019 með hafnfirskum íþróttafélögum innan ÍBH
| Íslandsmeistari | Félag | Grein |
|---|---|---|
| Adam Leó Tómasson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (6) titlar |
| Adda Hrund Hjálmarsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Adele Alexandra Pálsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (3) titlar |
| Adrían Nana Boateng | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Albert Þór Kristjánsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 42 |
| Alexander Árnason | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 27 |
| Alexander Broddi Sigvaldason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Alexander Ivanov | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis hnokka U11. |
| Alexía Kristínardóttir Mixa | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik stúlkna U15, í flokkakeppni stúlkna U15, í 2. flokki kvenna og í tvenndarleik U15. |
| Andrea Torfadóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Andri Clausen | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Andri Clausen | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Anna Björk Ármann | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Anna Kamilla Hlynsdóttir | Brettafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari á snjóbretti í flokki U15 stúlkna |
| Anna Karen Jónsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Anna Lilja Sigurðardóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik A-flokki kvk og A-deild liða |
| Anna María Vilhjálmsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Anna Ósk Óskarsdóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í tvenndarleik í B-flokki og B-deild liða |
| Anna Rósa Þrastardóttir | Íþróttafélagið Fjörður | Íslandsmeistari sundi fatlaðra |
| Anrgrímur Bjartur Guðmundsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Anton Orri Heiðarsson | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í taekwondo í cadet A -57 |
| Anton Sigurðsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Anton Sveinn McKee | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (7) titlar |
| Ari Bragi Kárason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Ari Dignus Maríuson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Ari Freyr Kristinsson | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í fimleikum í 2. þrepi KK |
| Arna Þórey Benediktsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Arnaldur Þór Guðmundsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Arnar Már Arnarsson | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari rallycross í unglingaflokki |
| Arnar Páll Halldórsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Arnar Valur Valsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Arndís Diljá Óskarsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Arngrímur Bjartur Guðmundsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Aron Logi Hrannarsson | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í latín unglingar II |
| Aron Þór Jónsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (3) titlar |
| Árni Björn Höskuldsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Árni Fannar Kristjánsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Árni Rúnar Árnason | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 46 |
| Ásbjörn Sírnir Arnarson | Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi |
| Ásthildur Elva Þórisdóttir | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í línuklifri |
| Baldur Kári Helgason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Benedikt Emil Aðalsteinsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Benedikt Emil Aðalsteinsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Bergur Fáfnir Bjarnason | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (2) titlar |
| Birgir Ívarsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik karla og í liðakeppni karla. |
| Birgir Sigurðsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í drift - opinn flokkur |
| Birgitta Ingólfsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (1) titlar |
| Birgitta Þór Birgisdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Birkir Gunnar Viðarsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Birkir Smári Traustason | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik U15 pilta og flokkakeppni unglinga U15. |
| Birna Jóhanna Ólafsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 56 |
| Birnir Freyr Hálfdánarson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (9) titlar |
| Birta María Haraldsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Bjarki Hlynsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í kvartmílu í SS flokki |
| Bjarni Páll Pálsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Björgvin Björgvinsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 64 |
| Björgvin Guðmundur Björgvinsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 27 |
| Björn Yngvi Guðmundsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (8) titlar |
| Bogey Ragnheiður Leósdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Borgar Ævar Axelsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni A-deild liða |
| Borgþór Ómar Jóhannsson | Brettafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari á snjóbretti í flokki U15 drengir |
| Bragi Hilmarsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Britnay Emilie Folrrianne Cots | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Bríet Dalla Gunnarsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (2) titlar |
| Brynhildur Finna Ólafsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Brynjar Sanne Engilbertsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í tennis í tvenndarleik í meistaraflokki |
| Börkur Jónsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 47 |
| Dadó Fenrir Jasminuson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (11) titlar |
| Daði Björnsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (8) titlar |
| Daði Lár Jónsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (2) titlar |
| Dagur Óli Grétarsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Dagur Traustason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Dagur Traustason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Dagur Traustason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Daníel Freyr Steinarsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Daníel Ísak Steinarsson | Golfklúbburinn Keilir | Íslandsmeistari í unglinga í flokki 19-21 árs |
| Davíð Jónatansson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Davíð Þór Einarsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í kvartmílu í B flokki |
| Dóróthea Jóhannesdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Egill Ingi Guðbergsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Egill Pétur Jónasson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Elín Ósk Traustadóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni A-deild liða |
| Elís Hugi Dagsson | Brettafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í fjallabruni í flokki U15 karlar |
| Elísa Björg Björgvinsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 28 |
| Elísa Lana Sigurjónsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Elmar Rútsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Erik Valur Kjartansson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik U11 |
| Erla Arnardóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Erla Björg Hafsteinsdóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik m.fl. Kvk |
| Erlingur Ísar Viðarsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Freyr Víkingur Einarsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni einliðaleik U17B |
| Gabríel Ingi Helgason | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik í B-flokki, U15 og B-deild liða |
| Gabríela Einarsdóttir | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í línuklifri |
| Garðar Ingi Sindrason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Geir Svanbjörnsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni A-deild liða |
| George Leite | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 39 |
| Gréta Örk Ingadóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Guðbjörg Bjarkadóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Guðbjörg Reynisdóttir | Bogfimifélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í berboga í opnum flokki kvenna innan- og utanhúss og í flokki U21 kvenna í sömu greinum |
| Guðfinnur Karlsson | Íþróttafélagið Fjörður | Íslandsmeistari sundi fatlaðra |
| Guðjón Guðnason | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 65 |
| Guðmundur Guðlaugsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í kvartmílu í G+ flokki |
| Guðmundur Heiðar Guðmundsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Guðmundur Páll Jónsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Guðmundur Sigurðsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Guðni Guðnason | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 57 |
| Guðrún Brá Björgvinsdóttir | Golfklúbburinn Keilir | Íslandsmeistari í höggleik kvenna |
| Guðrún Dóra Sveinbjarnardóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Guðrún Edda Min Harðardóttir | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari unglinga í fimleikum á slá og tvíslá |
| Guðrún Lilja Friðjónsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Guðrún Ólafsdóttir | Íþróttafélagið Fjörður | Íslandsmeistari boccia fatlaðra |
| Gunnlaugur Jónasson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í gokart |
| Hafþór Jón Sigurðsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (1) titlar |
| Hafþór Jón Sigurðsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sjósundi 3 km og sundkóngur |
| Halla María Gústafsdóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni tvíliðaleik U19 |
| Halldór Björnsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Hannes Haukur Ólafsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Harriet Cardew | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis 14-15 ára stúlkna. |
| Hálfdan Þorsteinsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 47 |
| Hekla Sif Magnúsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Helena Silfá Snorradóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Helga Lísa Kvaran | Brettafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í fjallabruni í flokki U17 konur |
| Helga Sigurlaug Helgadóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (3) titlar |
| Helgi Hrannar Smith | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Helgi Thor Jóhannesson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Herdís Rut Guðbjartsdóttir | Íþróttafélagið Fjörður | Íslandsmeistari sundi fatlaðra |
| Hildur Karen Jónsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Hildur Sigurðardóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki |
| Hilmar Ársæll Steinþórsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í B-deild liða |
| Hilmar Gunnarsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í tímaati breyttir götubílar |
| Hilmar Þór Hugason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Hilmar Örn Jónsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Hinrik Snær Steinsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Hjörtur Már Ingvarsson | Íþróttafélagið Fjörður | Íslandsmeistari sundi fatlaðra |
| Hlynur Skagfjörð Sigurðssson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Hólmar Grétarsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (2) titlar |
| Hrafnhildur Ólafsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Hrafnhildur Salka Pálmadóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Hulda Jónasdóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í B-deild liða |
| Högna Þóroddsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Ingibjörg Kristín Jónsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (5) titlar |
| Ingibjörg Svala Ólafsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 66 |
| Ingimar Baldvinsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í kvartmílu í ST - flokki |
| Írena Ásdís Óskarsdóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik A-flokki kvk og A-deild liða |
| Ísabella Alexandra Speight | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í taekwondo í cadet A -51 |
| Ísold Sævarsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Ívan Atli Ívansson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Jason Sigþórsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Jóhann Ási Jónsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Jóhann Nökkvi Jóhannsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Jóhann Samsonarson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 50 |
| Jóhann Styrmir Jónsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Jóhanna Elín Guðmundsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (10) titlar |
| Jóhannes Bjarki Urbancic | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis í liðakeppni karla. |
| Jóhannes Karl Klein | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Jón Guðmundsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 70 |
| Jón Viðar Magnússon | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 51 |
| Jón Víðir Heiðarsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í einliðaleik U15B |
| Jónas W. Jónasson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í hermikappakstri |
| Jónína Linnet | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Jósef Þeyr Sigmundsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 40 |
| Júlía Esma Cetin Caglarsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Júlíus Karl Maier | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (1) titlar |
| Kaewumngkorn Yunagthong (Púká) | Bogfimifélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í tryssuboga karla U16 utanhúss |
| Karen Guðmundsdóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni einliðaleik U17B |
| Karl Georg Klein | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 50 |
| Katarína Róbertsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (9) titlar |
| Katrín Kristjánsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Kári Björn Nagamany Hauksson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Kári Hrafn Ágústsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Kári Kaaber | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 69 |
| Kári Ófeigsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Kári Pálmason | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í fimleikum í 4. þrepi KK |
| Kjartan Þór Þórisson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Klara Sveinsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Kolbeinn Hrafnkelsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (7) titlar |
| Kolbeinn Höður Gunnarsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Kolbrún Hrafnkelsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Kolka Magnúsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Kormákur Ari Hafliðason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Kristian Óskar Sveinbjörnsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik í B-flokki, U15 og B-deild liða |
| Kristinn Ingi Guðjónsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni A-deild liða |
| Kristinn Torfason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Kristinn Þór Sigurðsson | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í latín fullorðnir |
| Kristín Karlsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Kristín Sif Sveinsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Kristín Ylfa Guðmundsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (2) titlar |
| Kristján Ásgeir Svavarsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni B-deild liða |
| Kristján Freyr Oddsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Kristján Stefánsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í sandspyrnu útbúnir jeppar |
| Kristófer Júlian Björnsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis 12-13 ára pilta, U15 pilta í tvíliðaleik, í tvenndarleik U15 og flokkakeppni unglinga U15. |
| Krzysztof Kaczynski | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í drift - minni götubílar |
| Lára Hrund Bjargardóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Lárus Orri Ólafsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Lilja Rún Gísladóttir | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í latín fullorðnir |
| Magnús Gauti Úlfarsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis í einliðaleik í m.fl., í tvíliðaleik karla og í liðakeppni karla. |
| Magnús Konráðsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Magnús Viðar Jónsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (2) titlar |
| Majly Helen Fjörðoy Pálsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| María Birkisdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| María Fanney Kristjánsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (4) titlar |
| María Kristjana Gunnarsdóttir Smith | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| María Rún Gunnlaugsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| María Rún Valgarðsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Marlín Ívarsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Mekkin Elísabet Ingvarsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í skylmingum í kvennaflokki |
| Melkorka Rán Hafliðadóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Mist Tinganelli | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Mímir Sigurðsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Nicoló Barbizi | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í standard fullorðnir, 10 dönsum |
| Óðinn Arnar Freysson | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í línuklifri |
| Ólafur Árdal Sigurðsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (1) titlar |
| Óttar Uni Steinbjörns | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Pétur Marteinn Tómasson Urbancic | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis í liðakeppni karla. |
| Pétur Wilhelm Jóhannsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í tímaati götubílaflokkur |
| Ragnar Ingi Magnússon | Íþróttafélagið Fjörður | Íslandsmeistari sundi fatlaðra |
| Ragnar Már Björnsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í drift - götubílaflokkur |
| Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í fimleikum í 2. þrepi KVK |
| Rakel Rut Kristjánsdóttir | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í B-deild liða |
| Rannveig Björgvinsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Reimar Snæfell Pétursson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Reynir Hlynsson | Brettafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari á snjóbretti í flokki U13 drengir |
| Róbert Dagur Davíðsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Róbert Ísak Jónsson | Íþróttafélagið Fjörður | Íslandsmeistari sundi fatlaðra |
| Róbert Ísak Jónsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (1) titlar |
| Róbert Ísak Jónsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sjósundi 1 km |
| Róbert Þórhallsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Rósa Kristín Hafsteinsdóttir | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í latín unglingar II |
| Rut Sigurðardóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Rúnar Arnórsson | Golfklúbburinn Keilir | Íslandsmeistari í holukeppni karla |
| Rúnar Gauti Kristjánsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik U11 |
| Rúnar Már Jóhannsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Sandra Hauksdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Sara Kristín Lýðsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Sara Rós Jakobsdóttir | Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í standard fullorðnir, 10 dönsum |
| Sara Rós Sigurpálsdóttir | Bogfimifélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í berumboga kvenna U18 innanhúss |
| Sebastían Vignisson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni B-deild liða |
| Sigfús Hrafn Þormar | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Sigríður Sigurðardóttir | Bogfimifélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sveigboga kvenna Masters innanhúss |
| Sigrún Sól Ólafsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 51 |
| Sigurður Andri Gröndal | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Sigurður Örn Ragnarsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Sindri Dagur Sigurgeirsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár |
| Sindri Dagur Sigurgeirsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Sindri Hrafn Guðmundsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Símon Elias Statkevicius | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (4) titlar |
| Snorri Dagur Einarsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (5) titlar |
| Sól Kristínardóttir Mixa | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik stúlkna U15 og í flokkakeppni stúlkna U15. |
| Sólbjartur Daníelsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Sóley Edda Ingadóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Sólrún Soffía Arnardóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Stefán Alex Ríkarðsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Stefán Hjalti Helgason | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í kvartmílu í OF flokki |
| Stefán Kristjánsson | Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í norrænu trappi í karlaflokki og í sveitakeppni karla í norrænu trappi |
| Stefán Torrini Davíðsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Steingerður Hauksdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (6) titlar |
| Steinn Jóhannsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 51 |
| Steinn Jóhannsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki |
| Steinunn Bára Birgisdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Steinþór Emil Svavarsson | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni A-deild liða |
| Sunna Björg Friðjónsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Sunna Björg Helgadóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Sunna Björk Blöndal | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Sunna Lind Ingibergsdóttir | Hestamannafélagið Sörli | Íslandsmeistari í 100 m skeiði í ungmennaflokki |
| Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (3) titlar |
| Svanhvít Ásta Jónsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Svanur Vilhjálmsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í kvartmílu í TS flokki |
| Svavar Ísak Ólason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri |
| Thelma Rós Hálfdánardóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Theodóra Haraldsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Timo Salsola | Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi |
| Tómas Beck | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki |
| Tómas Gísli Guðjónsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 47 |
| Tómas Gunnar Gunnarsson Smith | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Trausti Guðfinnsson | Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari rallycross í 4x4 Non Turbo |
| Trausti Stefánsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Trausti Sveinbjörnsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 73 |
| Trausti Sveinbjörnsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki |
| Tryggvi Þór Skúlason | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Una Hrund Örvar | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í badmintoni tvíliðaleik U19 |
| Úlfheiður Linnet | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Úlfur Stefánsson | Fimleikafélagið Björk | Íslandsmeistari í taekwondo í cadet B -45 |
| Valdimar Hjalti Erlendsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Valur Elli Valsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Valur Jóhann Vífilsson | Kvartmíluklúbburinn | Íslandsmeistari í sandspyrnu í opnum flokki |
| Veigar Hrafn Sigþórsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (7) titlar |
| Vigdís Jónsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Vigfús Nói Birgisson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Viktor Sigurðarson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla |
| Vilhjálmur Árni Garðarsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Ylfa Finnbogadóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sjósundi 1 km |
| Ýmir Darri Hreinsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í skylmingum í flokki U12 |
| Þengill Alfreð Árnason | Badmintonfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í tennis í einliðaleik U14 |
| Þorbjörg Þorvaldsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Þorgerður Ósk Jónsdóttir | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í sundi (3) titlar |
| Þorsteinn Ingimundarson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa |
| Þorsteinn Kristinn Ingólfsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Þórarinn Örn Þrándarson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Þórdís Eva Steinsdóttir | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Þórdís Geirsdóttir | Golfklúbburinn Keilir | Íslandsmeistari hjá konum 50+ án forgjafar |
| Þórdís Ösp Melsted | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
| Þórhallur Jóhannesson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 66 |
| Ævar Sveinn Sveinsson | Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í karlaflokki í Compak sporting |
| Örn Ólafsson | Sundfélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari garpa aldur 63 |
| Örvar Eggertsson | Fimleikafélag Hafnarfjarðar | Íslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri |
Myndir
Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.
Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum):
Fyrsta mynd: 1.100 kr.
Hver mynd eftir það: 600 kr.
Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.
Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.


































































