Mynd dagsins – Thorsplan

Hafnarfjörður breytist hratt

Strandgatan við Thorsplan árið 2002 - Ljósmynd: Guðni Gíslason

Hafnarfjörður breytist hratt og það þarf ekki að skoða mjög gamlar myndir til að sjá það.

Thorsplanið sem einu sinni var stórt og mikið tún með trjágróðri á jöðrum er nú hellulagt torg umvafið háum húsum. Myndin hér að ofan er tekin fyrir aðeins 14 árum síðan og sýnir að ásýnd Strandgötunnar var allt önnur við Thorsplan.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here