Ljósmynd vikunnar

Við kvörtum oft undan skýjunum sem loka svo oft á sólu. En stundum geta skýin myndað fallegar myndir á himninum og oft nær sólin að brjótast í gegn með glæsibrag.

Þessi mynd er tekin yfir Ástjörnina og Vellina í átt að Sveifluhálsinum.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here