fbpx
Föstudagur, janúar 28, 2022

Ljósmynd dagsins – Kaupfélagið

Ljósmynd dagsins sýnir Gatnamót Strandgötu, Reykjavíkurvegar og Vesturgötu um 1960. Þar sést húsnæði sem hýsti járnvörudeild Kaupfélags Hafnarfjarðar en áður var húsið betur þekkt sem Hótel Björninn en þá var falleg strýta á hliðinni sem snýr að Reykjavíkurvegi. Við hlið hússins er svo A-Hansen húsið en upp úr 1960 hýsti það Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.

Til gamans má geta að í nýju miðbæjarskipulagi fyrir Selfoss er stefnt að því að endurgera mörg gömul hús og er Hótel Björninn eitt þeirra húsa, hús sem Hafnfirðingar höfðu ekki rænu á að vernda frekar en mörg önnur falleg hús.

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,320AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar