Ljósmynd dagsins – Hafnarfjarðarhöfn

Hafnarfjörður breytist hratt

Hafnarfjarðarhöfn árið 2005

Ljósmynd dagsins er aðeins 11 ára gömul og sýnir töluverðar breytingar í bænum. Á Hvaleyrarholtinu eru olíutankarnir ennþá og sjá má rústir Bátalóns. Norðurbakkinn er enn óbyggður og uppbygging á hafnarsvæðinu hefur verið verið mikil.

Ljósmynd: Guðni Gíslason.

Ummæli

Ummæli