Ljósmynd dagsins – brennukrakkar

Við brennu á Hvaleyrarholtinu um 1970

Strákar sem tóku þátt í að hlaða brennu á Hvaleyrarholti

Þessi skemmtilega mynd birtist í Fjarðarfréttum um 1970 og sýnir krakkar sem tóku þátt í að hlaða brennu á Hvaleyrarholti.

Þekkir þú krakknaa? Þú getur skrifað athugasemd hér að neðan.

Ljósmynd: Óvitað.

Ummæli

Ummæli