Veitingastaðurinn Rif stækkur og leitað eftir nafni á stækkunina

Taktu þátt í samkeppni um nafn á nýjum hluta Rifs!

Ævar veitingamaður hæst ánægður með stækkunina.

Veitingastaðurinn Rif í Firði, sem notið hefur gríðarlega vinsælda, hefur stækk­aður og nýr salur verið opnaður.

Þar eru auk matarborða sófar og þægilegir stólar í hlýlegu umhverfi auk þess sem stórir skjáir gefa möguleika á að horfa á íþróttir.

Láttu reyna a ímynd­unaraflið þitt.
Hvað á nýi staðurinn okkar að heita?

Nú er leitað eftir nýju nafni á salinn og sá sem á tillögu sem vinnur verður verðlaunaður með 20.000 kr. gjafabréfi á RIF og 20 aðrir fá forrétti fyrir tvo.

bsh

Farðu á Facebook-síðu Rifs til að taka þátt í nafnasamkeppni á nýja salnum.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here