fbpx
Fimmtudagur, júní 13, 2024
HeimFréttirUmhverfiðNorðurljósadans yfir Hafnarfirði

Norðurljósadans yfir Hafnarfirði

Ljósleysi fagnað

Mikill viðbúnaður var víða um land í kvöld þegar von var á norðurljósaveislu. Slökkt var á fjölda götuljósa kl. 10 til að fólk gæti notið ljósanna betur. Þau létu þó bíða eftir sér og það var ekki fyrr en rétt fyrir kl. 11 sem veislan byrjaði og norðurljósin leiftruðu á himni og sjónarspilið var mikið.

Gaman væri að fá sendar fallegar norðurljósamyndir úr Hafnarfirði til að birta hér.

klukkuberg_nordurljos2Meðfylgjandi mynd er tekin úr Klukkuberginu.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2