Töfrar á Thorsplani hátíðin haldin á laugardag

Hátíðin Töfrar á Thorsplani verður haldin á laugardag kl. 11 til 16. Þó nafnið gefi annað til kynna nær hátíðin, sem er bland af sölubásum og skemmtun, vítt um miðbæinn.

Þar sem þar má finna:

„Pop Up“ markaður netverslana á Thorsplani

Ratleikur um allan bæ, skemmtilegir vinningar í boði

Vöffluvagninn og WingMan verða á staðnum

Sápukúluvinnustofa á Thorsplani.

Andlitsmálningá Thorsplani

11:30  Lalli Töframaður á Thorsplani
candy floss á Thorsplani
fatamarkaður á Thorsplani
Tommi spilar ljúfa tóna á Thorsplani

13:00 Dansatriði frá ELEVEN RVK og Listadansskóla Hafnarfjarðar, THORSPLAN

13:30 Salsa á Thorsplani

14:00 Lalli Töframaður á Thorsplani
Tennisfélag Hafnarfjarðar á Thorsplani
Skema verður með kynningu á forritun fyrir krakka á Thorsplani

14:00 Latibær, Firði

15-15:30 Sirkus íslands, Firði

 

Ummæli

Ummæli