Þórdís Eva varð í 5. sæti á EM 18 ára og yngri

Þórdís Eva Steinsdóttir

Hin unga og efnilega Þórdís Eva Steinsdóttir náði 5. sæti á Evrópumóti unglinga, 18 ára og yngri í Tblisi í Georgíu gær. Hljóp hún á 55,6 sekúndum en hitinn var 33°C þegar hlaupið var.

Mímir Sigurðsson, kringlukastari úr FH, náði sér ekki á strik en hann lenti í 27. sæti eftir að hafa kastað 46,32 metra. Hann á best 53,18 með 1,5 kg kringlu.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here