fbpx
Þriðjudagur, febrúar 27, 2024
HeimFréttirSpennan magnast - gríðarleg upplifun að vera á leiknum

Spennan magnast – gríðarleg upplifun að vera á leiknum

Jón Guðnason er einn þeirra Hafnfirðinga sem eru á leik Íslands og Frakklands sem hefst nú kl. 19. Segir hann í samtali við Fjarðarfréttir að stemmningin sé hreint fáránleg eins og hann orðar það.

Blái liturinn er áberandi á landsleik Íslands og Frakklands. Ljósm. Jón Guðnason
Blái liturinn er áberandi á landsleik Íslands og Frakklands. Ljósm. Jón Guðnason

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2