fbpx
Fimmtudagur, júní 13, 2024
HeimFréttirPólitíkSamfylkingin birtir lista sinn í næstu viku

Samfylkingin birtir lista sinn í næstu viku

Valið á lista í stað prófkjörs

Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Hafnarfirði á að hafa lokið störfum og kynnt niðurstöðursýna eigi síðar en 10. mars.

Jón Grétar Þórsson

Nefndina skipar Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarinar í Hafnarfirði, Eyrún Ósk Jónsdóttir varabæjarfulltrúi, Óskar Steinn Ómarsson ritari Samfylkingarinar á Íslandi, Ingvar Viktorsson fyrrverandi bæjarstjóri og Jóna Ósk Guðjónsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi sem jafnframt er formaður nefndarinar.

Að sögn Jóns Grétars Þórssonar gengur nefndinni vel að fá tilnefningar frá félagsmönnum og öðrum Hafnfirðingum. „Greinilegt að það er mikil áhugi hjá Hafnfirðingum á framboði Samfylkingarinar í vor og er það mjög ánægulegt.“ Segir Jón Grétar nefndina taka á móti tillögum frá félagsmönnum jafnt sem öðrum Hafnfirðingu á facebooksíðu sinni eða í gengum tölvupóst, xshafnarfjordur@gmail.com

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2