Eva Lín Vilhjálmsson er nýr varabæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna

21 árs Eva Lín Vilhjálmsdóttir tekur hans sæti í bæjarstjórn

Eva Lín Vilhjálmsdóttir tekur sæti Ófeigs Friðrikssonar sem varamaður í bæjarstjórn.

Á bæjarstjórnarfundi í dag var tekið fyrir erindi Ófeigs Friðrikssonar varabæjarfulltrúa fyrir Samfylkingun þar sem hann óskaði eftir lausn frá störfum varabæjarfulltrúa af persónulegum ástæðum.

Í stað hans kemur Eva Lín Vilhjálmsdóttir, Engjahlíð 3a sem er aðeins 21 árs.

Tekur hún sæti Ófeigs sem aðalmaður í skipulags- og byggingarráði.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here