fbpx
Miðvikudagur, júní 12, 2024
HeimFréttirPólitíkBjört framtíð birtir lista efstu manna

Björt framtíð birtir lista efstu manna

Björt framtíð birti lista efstu manna á framboðslistum sýnum í öllum kjördæmum.

Listi frambjóðenda í Suðvesturkjördæmi má sjá hér en tveir frambjóðendur eru úr Hafnarfirði.

  1. Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður, Reykjavík
  2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi
  3. Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri, Hafnarfirði
  4. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ
  5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona, Hafnarfirði
  6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðum, Reykjavík

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2