fbpx
Fimmtudagur, febrúar 22, 2024
HeimFréttirÖskudagurinn – MYNDASYRPA

Öskudagurinn – MYNDASYRPA

Hæfingarstöðin á Bæjarhrauni fagnaði vel krökkum sem komu og sungu fyrir fólkið sem þar er. Þar fengu krakkarnir m.a. að sjá hvernig hægt er að koma skilaboðum áfram í tölvu án þess að geta notað hendur eða fætur.

Í Firði var kötturinn sleginn úr kassanum og var svo kröftuglega slegið svo ekki leið á löngu þar til sælgæti fór að detta úr og þá varð allt vitlaust, allir hentust á gólfið að tína upp sælgæti en þó með bros á vör enda skemmtu sér allir mjög vel.

Ljósmyndari Fjarðarfrétta tók meðfylgjandi myndir.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2