Þrettándagleði á Ásvöllum í dag kl. 18

Lýkur með flugeldasýningu kl. 19

threttandi_16-3Jólin verða kvödd með dansi og söng á þrettándagleði á Ásvöllum í dag, á þrettánda degi jóla. Þetta er fjölskylduskemmtun og að sjálfsögðu er öll meðferð skotelda bönnuð á svæðinu.

Skemmtidagskrá hefst kl. 18 og lýkur með flugeldasýningu kl. 19.

Kaffi, heitt kakó, blys og kyndlar til sölu á staðnum á vægu verði.

 

threttandi_16-2

Ummæli

Ummæli