Minjaganga á Langeyrarmölum

Gengið frá skátaheimilinu Hraunbyrgi kl. 20 á fimmtudag

Við Langeyrarmalir

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur á fimmtudaginn fyrir sinni fjórðu göngu í sumar.

Gengið verður um fólkvanginn á Hleinum, Langeyrarmölum undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar.

Farið verður frá skátaheimilinu Hraunbyrgi við Víðistaðatún kl. 20 og er þátttaka ókeypis.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here