fbpx
Miðvikudagur, apríl 24, 2024
HeimFréttirMenning og mannlífMeð sérsamning við veðurguðina

Með sérsamning við veðurguðina

Grillveisla á Hrafnistu í blíðskaparveðri

Grillveisla var haldin á Hrafnistu í Hafnarfirði í gær í. Matreiðslumenn  hrafnistuheimilanna framreiddu dýrindis krásir ofan í heimilisfólk sem borðaði úti og naut sín vel í góða veðrinu undir harmonikkuspili Böðvars Magnússonar. Þetta er árviss atburður og virðist svo að eldra fólkið sé með sérsamning við veðurguðina.

Hrafnista_grill_1Hrafnista_grill_2Hrafnista_grill_3Hrafnista_grill_5Hrafnista_grill_6

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2