fbpx
Miðvikudagur, febrúar 21, 2024
HeimFréttirMenning og mannlífLíflegt í miðbænum á Þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði

Líflegt í miðbænum á Þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði

Vel heppnuð Austurgötuhátíð og dagskrá víða

Líflegt var í miðbænum á Þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði sl. sunnudag sem haldinn var í ágætu veðri að mestu. Fjölbreytt dagskrá var á Strandgötunni, við Hafnarborg, á Thorsplani, á Læknum og á Linnetsstíg auk þess sem líflegt var á Austurgötuhátíðinni að vanda.

Almennt virtist ánægja með daginn en dagskrá var aðeins frá kl. 13-17 en engin kvölddagskrá var frekar en á síðasta ári.

Ljósmyndari Fjarðarfrétta var á staðnum og tók fjölmargar myndir sem skoða má hér.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2