Hátíðleiki og gleði á þorrablóti á Hrafnistu

Myndir frá þorrablóti Hrafnistufólks

Fjölmennt á þorrablóti á Hrafnistu

Glæsileiki var yfir þorrablóti á Hrafnistu í Hafnarfirði sl. föstudag. Þetta var þorrablót heimilisfólks gesta þeirra og starfsfólks. Að sjálfsögðu voru allir prúðbúnir og í hátíðarskapi.

María Fjóla Harðardóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistuheimilanna flutti minni karla og minni kvenna flutti Jón Svanberg Hjartarson frá Landsbjörg.

Guðrún Gunnarsdóttir söngkona skemmti ásamt Böðvari Guðmundssyni harmonikkuleikara.

Hér má sjá nokkrar myndir frá þorrablótinu.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here