Hafnfirskur aðalræðismaður í Winnipeg

Þórður Bjarni Guðjónsson, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, Myrna Driedger forseti fylkisþingsins og Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis t.h.

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar í íslensku utanríkisþjónustunni. Hafnfirðingurinn Þórður Bjarni Guðjónsson sem verið hefur aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn tók við af Hjálmari W. Hannessyni sem aðalræðismaður Íslands í Winnipeg frá 15. maí en Pétur G. Thorsteinsson tók við af Þórði Bjarna.

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here