fbpx
Miðvikudagur, janúar 19, 2022

Aldrei meig í saltan sjó..

Ég hef lengi haft aðdáun á hetjum hafsins, segir Hafnfirðingurinn Halldór Halldórsson; sjómönnum sem fara um borð og sækja okkur björg í bú! „Ég hef hins vegar alltaf viljað vera í landi og finnst voða gott að hafa sæmilega fast undir skónum! Þess vegna lýsir þessa vísa mínu eðli.“

Aldrei meig í saltan sjó,
sífellt var í landi;
görnum bæði’ og galli spjó
ef gekk á fjörusandi!

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,319AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar