Ljósmynd dagsins – skátamót við Kleifarvatn

Vormót Hraunbúa hafa verið haldin frá ca. 1938

Vormót Hraunbúa við Kleifarvatn.

Gunnar Bjarnason tók fjölmargar skemmtilegar myndir, m.a. úr skátastarfi sínu í Hraunbúum. Mynd dagsins er tekin á Vormóti Hraunbúa við Kleifarvatn, þar sem hestamenn hafa nú komið sér fyrir.

Þarna má sjá ansi öfluga skátahljómsveit og þarna má þekkja frá vinstri:

Hjónin Jóna Bríet Guðjónsdóttir og Guðvarður Björgvin Einarsson. Lesendur eru hvattir til að láta vita ef þeir þekkja hina á myndinni. Mót voru haldin við Kleifarvatn, 1949, 1951 og 1955.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here