Þetta glæsilega myndskeið tók Hallgrímur Guðmundsson á dróna sinn sem hann kallar Dolla Dróna. Segir hann í gamansömum tón að Dolli hafi sloppið frá honum og viljað upplifa sprengjuregnið á Völlunum.
Flogið með flugeldunum
Þetta glæsilega myndskeið tók Hallgrímur Guðmundsson á dróna sinn sem hann kallar Dolla Dróna. Segir hann í gamansömum tón að Dolli hafi sloppið frá honum og viljað upplifa sprengjuregnið á Völlunum.