Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í Hafnarfirði á tólfta tímanum í gærkvöldi.
Maður var handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og ofbeldi gegn opinberum starfsmanni.
Var maðurinn vistaður i fangageymslu lögreglu.
Fjarðarfréttir flytja fréttir af lifandi mannlífi í Hafnarfirði. Fjarðarfréttir kom fyrst út árið 1969. Fjarðarfréttir í núverandi mynd kom út sem veffréttamiðill í júlí 2016 og sem blað í ágúst 2016. Útgefandi er Hönnunarhúsið ehf. Ritstjóri er Guðni Gíslason.
Hafðu samband: gudni (hjá) fjardarfrettir.is
© Newspaper WordPress Theme by TagDiv